Fréttir

eurojackpot

vikinglotto

Verðbreytingar í EuroJackpot og Vikinglotto

17. jan. 2024, 10:02

Vegna gengisbreytingar krónu gagnvart evru á undanförnum mánuðum, breytist verð á röð í EuroJackpot og í Vikinglotto.
Verð á röð í EuroJackpot fer úr 300 krónum í 310 krónur sem er breyting upp á 3,3%. Tekur verðbreytingin gildi 17. janúar.
Verð á röð í Vikinglotto fer úr 110 krónum í 115 krónur sem er breyting upp á 4,6%. Tekur verðbreytingin gildi 18. janúar.
Þess má geta að síðasta verðbreyting í EuroJackpot var úr 320 krónum röðin í 300 krónur í mars 2022.

vikinglotto

Vikinglotto - úrslit 18. september

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni en tveir voru með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hvor þeirra 919.130 krónur. Annar miðinn var keyptur í Sbarro á Akranesi og hinn hjá N1 v/Bíldshöfða í Reykjavík. Enginn var með 1. vinning í Jókernum en þrír voru 2. vinning og fá þeir 100 þúsund krónur hver. Tveir m... Lesa meira

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 17. september

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í þessum útdrætti en sex miðahafar skiptu með sér þeim 3. og fær hver um sig rúmlega 19 milljónir í vinning. Þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi, tveir í Finnlandi og einn í Tékklandi. Tveir voru með 100 þúsunda króna vinning í Jóker, annar er í áskrift en hinn keypti miðann sinn á... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - úrslit 13. september

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út þennan föstudaginn en sex spilarar skiptu á milli sín 3. vinningi og fær hver þeirra rétt tæpar 28 milljónir.  Tveir miðanna voru keyptir í Finnlandi, tveir í Þýskalandi, einn í Danmörku og einn í Tékklandi. Einn var með 2. vinning í Jóker og fær hann 100 þúsund krónur, miðinn var key... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - úrslit 11. september

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út þessa vikuna en einn var með 3. vinning og var sá miði keyptur í appinu og færir eiganda sínum rúmlega 1860 þúsund króna vinning. Þrír voru með 2. vinning í Jóker og fær hver um sig 100 þúsund krónur, einn miðinn var keyptur í appinu en hinir tveir eru í áskrift.

eurojackpot

EuroJackpot - úrslit 10. september

Fyrsti vinningur gekk ekki út í útdrættinum þetta þriðjudagskvöld en einn stálheppinn miðahafi í Svíþjóð var með 2. vinning og fær hann rúmar 186 milljónir króna. Tveir miðahafar voru með 3. vinning og fær hvor þeirra rúmar 52,4 milljónir króna í sinn hlut. Einn miði var keyptur á Spáni og hinn í Póllandi. Enginn var m... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir