Þrír tipparar voru með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og fær hver tippari rúmlega 1.6 milljón króna í sinn hlut. Tveir tipparana keyptu sína getraunaseðla á vefnum en einn í sölukassa. Getraunaseðlarnir þrír voru 571, 648 og 729 raðir.
Tengdar fréttir
getraunir
Getraunastarfsemi hefur verið afar öflug í Vestmannaeyjum undanfarna áratugi og má segja að Eyjamenn hafi verið öflugir í tippinu alla tíð. Getraunastarfsemin skiptist á milli ÍBV annarsvegar og KFS hinsvegar og hafa þeir síðarnefndu staðið sig mjög vel og eru meðal söluhæstu félaga landsins. Þau fengu meðal annars 13 ... Lesa meira
lotto
Lottópotturinn verður sexfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins. Einn heppinn miðahafi var með bónusvinninginn og hlýtur hann rúma 1 milljón króna í vinning. Miðann keypti hann á heimasíðu okkar, lotto.is Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum í kv... Lesa meira
eurojackpot
Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en þrír miðahafar skiptu með sér 2. vinning og fær hver þeirra rétt rúmar 148 milljónir króna í vinning. Einn miðinn var keyptur í Danmörku og hinir tveir í Þýskalandi. Þá voru 17 miðahafar sem skiptu með sér 3. vinning og hlýtur hver þeirra 8,7 milljónir króna. Sex miðanna ... Lesa meira
vikinglotto
Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í Vikinglottó útdrætti kvöldsins en 4 miðar höfðu að geyma hin al-íslenska 3. vinning sem veitir miðahöfum rúmar 438 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Lottó appinu og á lotto.is. Enginn var með Jókerinn í útdrætti kvöldsins en þrír voru með 2. vinning og fá fyrir það 12... Lesa meira
eurojackpot
Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í EuroJackpot útdrætti kvöldsins. Fimm miðahafar skiptu með sér 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 20 milljónir króna. Tveir miðanna voru keyptir í Finnlandi, tveir í Þýskalandi og einn í Danmörku. Þá voru tveir heppnir íslendingar sem keyptu miða sína í Lottó appinu, með 4 vinning o... Lesa meira