Þrír tipparar voru með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og fær hver tippari rúmlega 1.6 milljón króna í sinn hlut. Tveir tipparana keyptu sína getraunaseðla á vefnum en einn í sölukassa. Getraunaseðlarnir þrír voru 571, 648 og 729 raðir.
Tengdar fréttir
vikinglotto
Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni en fimm miðaeigendur skiptu með sér hinum al-íslenska 3. vinningi og fær hver þeirra rúmar 325 þúsund krónur. Tveir miðanna voru keyptir á lotto.is, einn í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði og tveir eru í áskrift. Enginn var með 1. vinning í Jóker útdrættinum en tveir voru m... Lesa meira
eurojackpot
Það voru fjölmargir sem fengu veglega jólaglaðninga í útdrættinum á aðfangadag, reyndar var enginn með 1. vinning en sjö miðaeigendur skiptu með sér 2. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 34 milljónir króna. Tveir miðanna voru keyptir á Spáni en hinir í eftirtöldum löndum; Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Póllandi. Alls... Lesa meira
lotto
Karlmaður á besta aldri var einn með allar tölur réttar í Lottó um síðustu helgi. Hann keypti miðann í Happahúsinu í Kringlunni samkvæmt vana sem tryggði honum rétt tæpar 10 skattfrjálsar milljónir. Vinningshafinn var auðvitað himinlifandi en þó hógværðin ein þegar hann gaf sig fram á skrifstofu Íslenskrar getspár í da... Lesa meira
lotto
Heppinn miðahafi var einn með 1. vinning í Lottó útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 9,9 milljónir í vinning. Miðinn var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni. Þá var einn miðahafi með bónusvinninginn og fær hann rúmar 456 þúsund krónur í sinn hlut. Miðinn var keyptur á vef okkar lotto.is. Enginn var með allar tölur rét... Lesa meira
getraunir
Getraunaseðlar verða með eftirfarandi hætti um jól og áramót. Fimmtudagur 26 desember verður Enski getraunaseðillinn og risapottur í boði upp á 250 milljónir króna. Þessi seðill gildir ekki í umspili hópleiks. Sunnudagur 29 desember verður Enski getraunaseðillinn og risapottur í boði upp á 175 milljónir. Þessi seðill g... Lesa meira