Fréttir

Lottó - 7. faldur næst!

29. Mar 2025, 19:37

Enginn var með þann stóra í Lottó útdrætti kvöldsins og verður potturinn því 7. faldur næsta laugardag!
Tveir miðahafar skiptu með sér bónusvinningnum og fær hvor þeirra rúmar 696 þúsund krónur. Báðir miðarnir voru keyptir í Lottó appinu okkar.

Einn heppinn áskrifandi var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jóker kvöldsins og fær sá 2,5 milljónir í sinn hlut.

Þá voru sex miðahafar með 2. vinning og fær hver þeirra 125 þúsund krónur fyrir það. Einn miði var keyptur í Lukku Láka í Mosfellsbæ, tveir á lotto.is, einn í appinu og tveir eru með miða í áskrift.

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1. vinning.

Enginn nældi sér í 1. vinning í EuroJackpot kvöldsins en tveir skiptu með sér 2. vinningi og fær hvor þeirra rúmar 86,9 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Svíþjóð og í Þýskalandi. Þá voru fjórir miðahafar með 3. vinning og hlýtur hver þeirra rúmar 24,5 milljónir króna. Tveir miðar voru keyptir í Þýskalandi og tve... Lesa meira

Þróttari vann 11.6 milljónir á Enska

Glúrinn tippari var með alla 13 leikina rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og fær rétt tæpar 11.6 milljónir króna í sinn hlut. Tipparinn keypti sparnaðarkerfi S-0-10-128 sem gerði honum kleift að tvítryggja 10 leiki og setja eitt merki á 3 leiki. Tipparinn keypti þannig 128 raðir sem kostuðu 1.664 kr... Lesa meira

Lottó - 6faldur næst!

Lottópotturinn verður sexfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins. Fjórir voru með bónusvinninginn og hlýtur hver þeirra rétt rúmar 223 þúsund krónur í vinning. Tveir miðar eru í áskrift, einn var keyptur í Bitahöllinni á Stórhöfða og einn í Lottó appinu. Einn Jókerspilar... Lesa meira

EuroJackpot - fimm með 1. vinning!

Fimm miðahafar skiptu með sér 1. vinning í EuroJackpot og fær hver þeirra tæpar 987 milljónir króna. Allir fimm miðarnir voru keyptir í Þýskalandi. Þá voru þrír með 2. vinning sem færir þeim rúmar 250 milljónir. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Svíþjóð og á Spáni. 3. vinningur fór til Svíþjóðar og Ungverjalands en mið... Lesa meira

vikinglotto

Úrslit í Vikinglotto 19. nóvember

Hvorki 1., 2. né hinn al-íslenski 3. vinningur gengu út að þessu sinni og verða þessir vinningsflokkar því veglegir í næstu viku. Tveir skiptu 4. vinningi á milli sín og fær hvor þeirra 207.880 kr. Annar miðinn var keyptur í appinu og hinn á lotto.is Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en þrír ... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir