Enginn var með 1. vinning þennan föstudaginn og flytjast því tæplega 17 milljarðar yfir til næsta þriðjudags. Fjórir skiptu með sér 2. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 127,4 milljónir króna, þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn í Svíþjóð. Þá voru tólf miðahafar sem skiptu með sér 3. vinningi og fær hver um sig rétt tæpar 24 milljónir króna, miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum: Eistlandi, Noregi, tveir í Danmörku, þrír í Svíþjóð og fimm í Þýskalandi.
Tengdar fréttir
eurojackpot
Heppinn miðaeigandi í Þýskalandi var einn með 1. vinning í EuroJackpot að þessu sinni og fær hann rúma 5,8 milljarða króna fyrir það. Íslendingur, sem keypti sér miða í Lottó appinu, er meðal þeirra sex sem skiptu með sér 2. vinningi og fá þeir rúmar 35 milljónir króna hver. Hinir miðarnir voru allir keyptir í Þýskalan... Lesa meira
eurojackpot
Fyrsti vinningur gekk ekki út í EuroJackpot útdrættinum í kvöld en sex voru með 2. vinning og fær hver þeirra tæpar 50 milljónir króna. Tveir miðanna voru keyptir í Svíþjóð en hinir voru keyptir í Lettlandi, Þýskalandi, Noregi og Tékklandi. Þá voru fjórir miðaeigendur með 3. vinning og fær hver þeirra rúmlega 42 milljó... Lesa meira
eurojackpot
Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot en fimm miðahafar voru með 2. vinning og hlýtur hver þeirra rúmar 37 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Þýskalandi, Noregi, Grikklandi og Póllandi. Þá voru níu miðahafar með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 11,6 milljónir króna í ... Lesa meira
eurojackpot
Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot en einn heppinn miðahafi í Þýskalandi var með 2. vinning og hlýtur hann tæpar 261,6 milljónir króna í vinning. Þá voru níu miðahafar með 3. vinning og fær hver þeirra tæpar 16,4 milljóna króna í sinn hlut. Sjö miðanna voru keyptir í Þýskalandi en hinir tveir ... Lesa meira
eurojackpot
Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot útdrættinum í kvöld en sex voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 29,5 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Króatíu, Grikklandi, tveir í Svíþjóð og tveir í Þýskalandi. Sex miðahafar voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 16,6 milljónir króna í sinn hlu... Lesa meira