Fréttir

vikinglotto

Vikinglotto - einn með 1. vinning

10. Apr 2024, 18:30

Einn heppinn Norðmaður var með 1. vinning í Vikinglotto kvöldsins og fær fyrir það rétt tæpar 630 milljónir.

Þá var einn heppinn Íslendingur með hinn al-íslenska bónusvinning og fær fyrir það rúmar 1,6 milljónir. Lukkumiðinn var keyptur í Gullnesti í Grafarvogi.  

Hvorki 1. né 2. vinningur gekk út í Jóker útdrætti kvöldsins.

vikinglotto

Vikinglotto - enginn með 1. vinning

Hvorki 1. né 3. vinningur gengu út í Vikinglotto kvöldsins en einn heppinn Dani var með 2. vinning sem færir honum tæpar 35,1 milljónir. Tveir voru með 2. vinning í Jóker kvöldsins og fær hvor þeirra 100 þúsund krónur í vasann. Annar miðinn var keyptur í N1 Reykjavíkurvegi og hinn er í áskrift.

vikinglotto

Vikinglotto - úrslit 13. nóvember 2024

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni en tveir áskrifendur voru með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hvor þeirra rétt tæpar 900 þúsund krónur. Enginn var með 1. vinning í Jóker en fjórir fengu 2. vinning sem er 100 þúsund krónur, þrír miðanna eru í áskrift,  en einn var keyptur á hjá N1, Gagnvegi 2, Reykj... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - 1. og 2. vinningur til Noregs

Allir þrír hæstu vinningsflokkarnir gengu út þessa vikuna en bæði 1. og 2. vinningur fóru til Noregs.  Sá sem hlaut 1. vinning fær rétt tæplega 3,7 milljarða en 2. vinningur hljóðaði upp á 1,560 milljónir. Hinn al-íslenski 3. vinningur skiptist í þrennt og fær hver um sig rúmlega 1,3 milljónir, miðarnir eru allir í ásk... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - úrslit 30. október

Enn eina vikuna sitja hæstu vinningarnir sem fastast og það á við um alla þrjá vinningsflokkana.  Nóvember ætlar að heilsa okkur með risapottum en áætlun fyrir næstu viku er þannig að þar sem 1. vinningur er búinn að ná hámarki í nokkrar vikur er 2. vinningur orðinn verulega hár og áætlun gerir ráð fyrir að hann fari y... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - úrslit 23. október

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni en tveir áskrifendur voru með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hvor þeirra rétt tæpar 900 þúsund krónur. Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en þrír voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100.000 krónur í sinn hlut. Einn miðanna var keyptur hj... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir