Enginn nældi sér í þann stóra í Lottó útdrætti kvöldsins en tveir miðaeigendur skiptu með sér bónusvinningnum sem færir þeim rúmar 650 þúsund krónur. Báðir miðarnir voru keyptir í Lottó appinu.
Enginn var með 1. vinning í Jóker útdrættinum en þrír miðaeigendur höfðu heppnina með sér varðandi 2. vinning og fá þeir allir sínar 100 þúsund krónur. Tveir eru með miðanna sína í áskrift og einn miðinn var keyptur á vefnum okkar, lotto.is.
Fréttir
lotto
Lottó - fjórfaldur pottur í næsta útdrætti
10. ágúst 2024, 19:32