Hvorki 1., 2. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni og verða þessir vinningsflokkar því veglegir í næstu viku.
Enginn var með 1. vinning í Jóker útdrættinum, en fjórir voru með 2. vinning og fá þeir 125 þúsund krónur hver. Einn miðinn er í áskrift en hinir þrír voru keyptir í Lottó appinu
Fréttir
vikinglotto
Vikinglotto - úrslit 11. desember
11. Dec 2024, 18:47