Fréttir

vikinglotto

Vikinglotto - úrslit 15. nóvember

15. Nov 2023, 19:59

Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins en þrír heppnir Norðmenn skiptu með sér 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 22 milljónir króna. Þá var einn miðahafi með hinn al-íslenska 3. vinning og hlýtur hann rúmar 3,8 milljónir króna í vinning. Miðann keypti hann á Olís Básnum í Keflavík. 

Enginn var með allar Jóker tölurnar réttar og í réttri röð en þrír voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Tveir miðanna eru í áskrift og sá þriðji var keyptur á heimasíðu okkar, lotto.is. 

vikinglotto

Vininglotto - úrslit 18. desember

Fyrsti vinningur gekk ekki út í útdrætti kvöldsins í Vikinglottó en heppinn miðahafi í Noregi var með 2. vinning og hlýtur hann rúmar 55,5 milljónir króna í vinning. Einn  heppinn áskrifandi var með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hann tæpar 3,8 milljónir króna í sinn hlut. Einn var með 1. vinning í Jóker og hlýtur ... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - úrslit 11. desember

Hvorki 1., 2. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni og verða þessir vinningsflokkar því veglegir í næstu viku. Enginn var með 1. vinning í Jóker útdrættinum, en fjórir voru með 2. vinning og fá þeir 125 þúsund krónur hver. Einn miðinn er í áskrift en hinir þrír voru keyptir í Lottó appinu

vikinglotto

Úrslit í Vikinglottó 4. desember 2024

Hvorki fyrsti né annar vinningur gekk út í útdrætti kvöldsins, en einn miðahafi var með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hann rúmar 1,8 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var keyptur á vef okkar, lotto.is. Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en þrír miðahafar voru með 2. vinning og fær hver ... Lesa meira

lotto

vikinglotto

eurojackpot

Verðbreyting á Jóker og vinningar hækka

Talnaleikurinn Jóker sem hægt er að spila með Lottó, Vikinglotto og EuroJackpot hækkar um 50 krónur frá og með 1. desember, fer úr 200 krónum í 250 krónur. Samhliða stækka allir vinningsflokkarnir í Jókernum í réttu hlutfalli við verðhækkunina og verða eins og hér segir: 1. Vinningur – allar 5 tölurnar réttar í réttri ... Lesa meira

lotto

vikinglotto

eurojackpot

Milljólaleikur Getspár 2024

Jólaleikur Íslenskrar getspár Íslensk getspá er með aukaleik frá og með 1. desember til klukkan 18:40 þann 28. desember. Dregnir verða út 28 aukavinningar þann 28. desember, hver vinningur er EIN MILLJÓN króna. Leikurinn hefst sunnudaginn 1. desember Allir þeir sem kaupa 10 raðir í Lottó, Vikinglotto eða EuroJackpot á... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir