Fréttir

getraunir

EM getraunaseðillinn - 50 milljónir

16. júní 2024, 01:24

Næstu þrír seðlar Evrópuseðilsins verða svokallaðir EM seðlar og verður tryggt að vinningsupphæð fyrir 13 rétta verði ekki undir 4 milljónum sænskra króna eða um 50 milljónir íslenskra króna. Opnunar og lokunartímar verða ekki eins og venjulega.
Seðill 1 telst Miðvikudagsseðill og lokar fyrir sölu á föstudaginn 14. júní.
Seðill 2 telst Sunnudagsseðill og opnar fyrir sölu laugardaginn 15. júní og lokar fyrir sölu miðvikudaginn 19. júní. Seðill 2 telur með í Getraunadeildinni.
Seðill 3 telst Miðvikudagsseðill og opnar fyrir sölu fimmtudaginn 20. júní og lokar fyrir sölu laugardaginn 22. júní.
Enginn Sunnudagsseðill verður sunnudaginn 23. júní.
Laugardagsseðillinn (Enski seðillinn) lokar sunnudaginn 23. júní og gildir hann í getraunadeildinni. Það verður því aðeins einn seðill sem gildir í Getraunadeildinni helgina 22. og 23. júní.

getraunir

Tékkland - Spánn, EM kvenna

Leikur Tékklands og Spánar í riðlakeppni EM kvenna sem fram fer 12. júlí hefur verið endurgreiddur þeim tippurum sem tippuðu á leikinn þar sem stuðlar á leikinn höfðu víxlast. Er það gert samkvæmt heimild í 25. grein reglugerðar um Getraunir.

getraunir

Tipparar með EM á hreinu

Íslenskir tipparar gerðu vel á sérstökum EM getraunaseðli sem Íslenskar getraunir buðu uppá í tengslum við EM í knattspyrnu. Alls voru 5 tipparar með 13 leiki rétta á EM getraunaseðlinum í síðustu viku og fékk hver þeirra rúma eina milljón króna í sinn hlut. Þess má geta að vinningshafarnir styðja við bakið á KFS, ÍFR,... Lesa meira

getraunir

Enginn Sunnudagsseðill

Það verður enginn Sunnudagsseðill í boði næstkomandi sunnudag. EM seðill 3 lokar á laugardaginn og telur ekki með í Getraunadeildinni. Enski seðillinn lokar á sunnudag. Það verður því aðeins Enski seðillinn sem gildir í Getraunadeildinni helgina 22 – 23 júní. Næsti Evrópuseðill kemur samkvæmt venju í næstu viku.

getraunir

EM getraunaseðillinn - 50 milljónir

Næstu þrír seðlar Evrópuseðilsins verða svokallaðir EM seðlar og verður tryggt að vinningsupphæð fyrir 13 rétta verði ekki undir 4 milljónum sænskra króna eða um 50 milljónir íslenskra króna. Opnunar og lokunartímar verða ekki eins og venjulega. Seðill 1 telst Miðvikudagsseðill og lokar fyrir sölu á föstudaginn 14. jú... Lesa meira

getraunir

Hlé í Getraunadeildinni

Um næstu helgi er hlé í Getraunadeildinni og hefst 3. umferð helgina 1. - 2. júní. Leikið er samkvæmt venju í 10 vikur og gilda 8 bestu vikurnar. Verðlaun eru vegleg sem fyrr, greiddar eru 80.000 krónur fyrir fyrsta sætið í 1. deild og svo fer vinningsupphæð lækkandi eftir deildum og sætum og verður lægst fyrir 3. sæti... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir