Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni en tveir voru með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hvor þeirra 919.130 krónur. Annar miðinn var keyptur í Sbarro á Akranesi og hinn hjá N1 v/Bíldshöfða í Reykjavík.
Enginn var með 1. vinning í Jókernum en þrír voru 2. vinning og fá þeir 100 þúsund krónur hver. Tveir miðanna eru í áskrift og einn var keyptur í Lottó appinu.
Fréttir
vikinglotto
Vikinglotto - úrslit 18. september
18. sept. 2024, 17:51