Enginn var með 1. vinning að þessu sinni en tveir skiptu með sér bónusvinningnum og fær hvor rúmlega 465 þúsund krónur. Annar miðinn var keyptur í appinu en hinn hjá N1 á Ísafirði. Sex miðahafar nældu sér í 2. vinning í Jóker og fá þeir allir 100 þúsund kall, einn miðinn var keyptur í Krambúðinni á Hólmavík, einn hjá Hagkaup á Akureyri, tveir eru í áskrift, einn var keyptur í appinu og einn á vefnum okkar lotto.is.
Tengdar fréttir
lotto
eurojackpot
vikinglotto
Vefur okkar hjá Íslenskri getspá og Íslenskum getraunum hefur orðið fyrir truflunum vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Hægt er að kaupa miða í öllum leikjum, en útlitið á síðunni hefur orðið fyrir áhrifum af trufluninni. Unnið er að lagfæringum.
lotto
Lottópotturinn verður fimmfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í Lottó útdrætti kvöldsins. Tveir skiptu með sér bónusvinningnum, annar keypti miðann á lotto.is og hinn var keyptur í Drekanum í Hafnarfirði. Hlutur hvors er rúmlega 353 þúsund krónur. Enginn var með 1. vinning í Jóker en sj... Lesa meira
lotto
Lottópotturinn verður fjórfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í Lottó útdrætti kvöldsins. Einn var með bónusvinninginn og hlýtur hann rétt rúma eina milljón króna í vinning. Miðann keypti hann í Lottó appinu. Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en sex miðahafar v... Lesa meira
lotto
Lottópotturinn gekk ekki út að þessu sinni og verður því þrefaldur í næstu viku. Bónusvinningurinn gekk heldur ekki út og verður hann tvöfaldur. Heppinn áskrifandi var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum og fær hann 2,5 milljónir króna í sinn hlut. Fimm miðaeigendur voru með 2. vinning og fær hver þeirra ... Lesa meira
lotto
Lottópotturinn gekk ekki út í kvöld og verður því 2faldur í næstu viku. Heppinn áskrifandi var með bónusvinninginn og hlýtur hann rúmar 343.000 krónur í vinning. Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en 11 miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra 125.000 krónur í sinn hlut. Miðarnir voru ... Lesa meira