Það verður enginn Sunnudagsseðill í boði næstkomandi sunnudag. EM seðill 3 lokar á laugardaginn og telur ekki með í Getraunadeildinni. Enski seðillinn lokar á sunnudag. Það verður því aðeins Enski seðillinn sem gildir í Getraunadeildinni helgina 22 – 23 júní.
Næsti Evrópuseðill kemur samkvæmt venju í næstu viku.
Fréttir
getraunir
Enginn Sunnudagsseðill
20. Jun 2024, 13:29