Fréttir

getraunir

Tipparar með EM á hreinu

24. júní 2024, 11:34

Íslenskir tipparar gerðu vel á sérstökum EM getraunaseðli sem Íslenskar getraunir buðu uppá í tengslum við EM í knattspyrnu. Alls voru 5 tipparar með 13 leiki rétta á EM getraunaseðlinum í síðustu viku og fékk hver þeirra rúma eina milljón króna í sinn hlut.

Þess má geta að vinningshafarnir styðja við bakið á KFS, ÍFR, Neista, Umf. Laugdæla og Leikni Reykjavík.

getraunir

Tékkland - Spánn, EM kvenna

Leikur Tékklands og Spánar í riðlakeppni EM kvenna sem fram fer 12. júlí hefur verið endurgreiddur þeim tippurum sem tippuðu á leikinn þar sem stuðlar á leikinn höfðu víxlast. Er það gert samkvæmt heimild í 25. grein reglugerðar um Getraunir.

getraunir

Tipparar með EM á hreinu

Íslenskir tipparar gerðu vel á sérstökum EM getraunaseðli sem Íslenskar getraunir buðu uppá í tengslum við EM í knattspyrnu. Alls voru 5 tipparar með 13 leiki rétta á EM getraunaseðlinum í síðustu viku og fékk hver þeirra rúma eina milljón króna í sinn hlut. Þess má geta að vinningshafarnir styðja við bakið á KFS, ÍFR,... Lesa meira

getraunir

Enginn Sunnudagsseðill

Það verður enginn Sunnudagsseðill í boði næstkomandi sunnudag. EM seðill 3 lokar á laugardaginn og telur ekki með í Getraunadeildinni. Enski seðillinn lokar á sunnudag. Það verður því aðeins Enski seðillinn sem gildir í Getraunadeildinni helgina 22 – 23 júní. Næsti Evrópuseðill kemur samkvæmt venju í næstu viku.

getraunir

EM getraunaseðillinn - 50 milljónir

Næstu þrír seðlar Evrópuseðilsins verða svokallaðir EM seðlar og verður tryggt að vinningsupphæð fyrir 13 rétta verði ekki undir 4 milljónum sænskra króna eða um 50 milljónir íslenskra króna. Opnunar og lokunartímar verða ekki eins og venjulega. Seðill 1 telst Miðvikudagsseðill og lokar fyrir sölu á föstudaginn 14. jú... Lesa meira

getraunir

Hlé í Getraunadeildinni

Um næstu helgi er hlé í Getraunadeildinni og hefst 3. umferð helgina 1. - 2. júní. Leikið er samkvæmt venju í 10 vikur og gilda 8 bestu vikurnar. Verðlaun eru vegleg sem fyrr, greiddar eru 80.000 krónur fyrir fyrsta sætið í 1. deild og svo fer vinningsupphæð lækkandi eftir deildum og sætum og verður lægst fyrir 3. sæti... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir