Fyrsti vinningur gekk ekki út í útdrætti kvöldsins í Vikinglottó en tveir Norðmenn voru með 2. vinning og fá þeir rúmar 8,4 milljónir króna hvor. Hinn al-íslenski 3. vinningur gekk ekki út að þessu sinni.
Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en sjö voru með 2. vinning og fær hver þeirra 125.000 krónur. Þrír miðanna eru í áskrift, tveir voru keyptir í Lottó appinu og tveir á lotto.is
Fréttir
vikinglotto
Vikinglotto - úrslit 26. mars
26. Mar 2025, 18:56