Fréttir

vikinglotto

Vikinglotto - einn með 1. vinning

27. mars 2024, 18:58

Heppinn Norðmaður var einn með 1. vinning í Vikinglotto útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 1890 milljónir í sinn hlut. Þá var einn heppinn Íslendingur með hin al-íslenska 3. vinning og fær hann rúmar 1,8 milljón í sinn hlut, miðinn var keyptur á vefnum okkar góða lotto.is.

Jókerinn gekk ekki út að þessu sinni en fjórar miðahafar voru með 2. vinning og fá þeir 100 þúsund krónur í sinn hlut. Þrír voru keyptir á lottó.is og einn í lottó appinu.  

vikinglotto

Vikinglotto - 1. og 2. vinningur til Noregs

Norðmenn voru heppnastir allra í útdrætti vikunnar en þeir nældu sér bæði í 1. og 2. vinning, óskipta.  Upphæð 1. vinnings nam rúmlega 628,6 milljónum króna og upphæð 2. vinnings rúmlega 53,6 milljónum.  Hins vegar gekk hinn al-íslenski 3. vinningur út í þetta skiptið. Enginn var með 1. vinning í Jóker en þrír fengu 2.... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - úrslit 17. apríl

Hvorki, 1., 2. né 3. vinningur gengu út þessa vikuna og má því búast við vinningaveislu í næstu viku. Fimm miðahafar nældu sér í 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir í Krambúðinni í Hólmavík, Lottó appinu, lotto.is og tveir eru í áskrift.

vikinglotto

Vikinglotto - einn með 1. vinning

Einn heppinn Norðmaður var með 1. vinning í Vikinglotto kvöldsins og fær fyrir það rétt tæpar 630 milljónir. Þá var einn heppinn Íslendingur með hinn al-íslenska bónusvinning og fær fyrir það rúmar 1,6 milljónir. Lukkumiðinn var keyptur í Gullnesti í Grafarvogi. Hvorki 1. né 2. vinningur gekk út í Jóker útdrætti kvölds... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - enginn með 1. vinning

Enginn var með 1. vinning í Vikinglotto útdrætti kvöldsins en einn heppinn miðahafi frá Svíþjóð var með 2. vinning sem færir honum rúmar 97,7 milljónir króna. Þá voru tveir heppnir Íslendingar með hinn al-íslenska 3. vinning sem færir þeim rétt tæpar 790 þúsund krónur. Annar lukkumiðanna er í áskrift en hinn var keyptu... Lesa meira

vikinglotto

eurojackpot

getraunir

Sumartími í Evrópu – breyttur afgreiðslutími

Nú er sumartíminn genginn í garð víðast hvar í Evrópu og hefur það áhrif á hvenær lokað er fyrir sölu í Vikinglotto, EuroJackpot og á Enska getraunaseðlinum. Lokað er fyrir sölu klukkan 16:00 á miðvikudögum í Vikinglotto, klukkan 17:00 á þriðjudögum og föstudögum í EuroJackpot og klukkan 13:00 á laugardögum á Enska get... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir