Heppinn Norðmaður var einn með 1. vinning í Vikinglotto útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 1890 milljónir í sinn hlut. Þá var einn heppinn Íslendingur með hin al-íslenska 3. vinning og fær hann rúmar 1,8 milljón í sinn hlut, miðinn var keyptur á vefnum okkar góða lotto.is.
Jókerinn gekk ekki út að þessu sinni en fjórar miðahafar voru með 2. vinning og fá þeir 100 þúsund krónur í sinn hlut. Þrír voru keyptir á lottó.is og einn í lottó appinu.
Fréttir
vikinglotto
Vikinglotto - einn með 1. vinning
27. mars 2024, 18:58