Lottópotturinn gekk ekki út að þessu sinni verður því sjöfaldur næsta laugardag! Tveir voru með bónusvinninginn og hlýtur hvor þeirra rúmlega 558 þúsund krónur. Annar miðinn er í áskrift en hinn var keyptur í Silfurskálinni á Eskifirði.
Enginn var með 1. vinning í Jókernum en þrettán voru með 2. vinning og fá þeir 125 þúsund krónur hver. Fimm miðar voru keyptir í appinu, þrír á lotto.is, þrír eru í áskrift, einn var keyptur hjá N1 í Mosfellsbæ og einn í Orkunni á Dalvegi.
Fréttir
lotto
Sjöfaldur Lottópottur næsta laugardag!
29. Nov 2025, 19:30