Hvorki 1. né hinn al-íslenski 3. vinningur gengu út að þessu sinni en heppinn Finni var einn með 2. vinning og fær hann í sinn hlut rúmar 75 milljónir króna.
Enginn var með 1. vinning í Jóker en tveir miðahafar nældu sér í 2. vinning og fá fyrir það 125 þúsund krónur hvor. Annar miðinn var keyptur hjá N1, Gagnvegi 2 í Reykjavík og hinn í Mój market, Álfabakka 14a, Reykjavík.
Fréttir
vikinglotto
Vikinglotto - úrslit 3. desember
3. Dec 2025, 18:52