Fréttir

getraunir

Gjöfult í getraunum

3. Mar 2025, 09:37

Einn tippari var með 13 rétta á Sunnudagsseðlinum og hlýtur hann um 2 milljónir króna í vinning. Tipparinn var með níu leiki tvítryggða, einn leik þrítryggðan sem var leikur Man. Utd – Fullham og þrjá leiki með einu merki.

 Fjórir tipparar voru svo með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum og fá þeir rúmlega 500 þúsund krónur hver.

Einn tippari var svo með alla leikina 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum og er hann 1, 4 milljónum króna ríkari.

Alls skiptu þessir tipparar því með sér rúmum 5.5 milljónum króna fyrir 13 rétta í síðustu viku.

getraunir

Dortmund - Barcelona

Því miður voru stuðlarnir á leik Dortmund - Barcelona sem fram fer 15. apríl rangir og höfðu víxlast frá stuðlum fyrri viðureignarinnar sem er Barcelona - Dortmund sem fram fer 9. apríl. Íslenskar getraunir endurgreiða þeim tippurum sem tippað hafa á leikinn með stuðlinum 1.0 í samræmi við 25. grein reglugerðar fyrir Í... Lesa meira

eurojackpot

vikinglotto

getraunir

Sumartími í Evrópu – breyttur afgreiðslutími

Nú er sumartíminn genginn í garð víðast hvar í Evrópu og hefur það áhrif á hvenær lokað er fyrir sölu í Vikinglotto, EuroJackpot og á Enska getraunaseðlinum. Lokað er fyrir sölu klukkan 16:00 á miðvikudögum í Vikinglotto, klukkan 17:00 á þriðjudögum og föstudögum í EuroJackpot og klukkan 13:00 á laugardögum á Enska get... Lesa meira

getraunir

Gjöfult í getraunum

Einn tippari var með 13 rétta á Sunnudagsseðlinum og hlýtur hann um 2 milljónir króna í vinning. Tipparinn var með níu leiki tvítryggða, einn leik þrítryggðan sem var leikur Man. Utd – Fullham og þrjá leiki með einu merki. Fjórir tipparar voru svo með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum og fá þeir rúmlega 500 þúsund krón... Lesa meira

getraunir

XG hættir

Ákveðið hefur verið að hætta að bjóða upp á leikinn XG sem hefur verið rekinn í samstarfi við Svenska Spel síðan haustið 2022. Það er sameiginleg ákvörðun fyrirtækjanna að hætta með leikinn og verður uppsafnaður vinnings pottur XG notaður til að búa til risapotta á Getrauna seðlum í samstarfi við Svenska Spel. Síðasti ... Lesa meira

getraunir

1x2

Glúrinn tippari vann 940.000 krónur í Enska

Glúrinn tippari af vesturlandi var með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag. Fær hann rúmar 940.000 krónur í vinning.  Tipparinn tvítryggði sex leiki og þrítryggði tvo leiki og var með eitt merki á 5 leikjum og kostaði getraunaseðillinn 7.488 krónur.

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir