Hvorki 1. vinningur né bónusvinningurinn gengu út í Lottó útdrætti vikunnar og verða því báðir þessir vinningsflokkar tvöfaldir næsta laugardag.
Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en sex miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra 125.000 krónur í sinn hlut. Einn miðinn var keyptur í Lottó appinu, einn á lotto.is og fjórir eru í áskrift.
Fréttir
lotto
Úrslit í Lottó - tvöfaldur næst!
5. Jul 2025, 19:27