Fréttir

vikinglotto

Vikinglotto - 1. og 2. vinningur til Noregs

6. Nov 2024, 18:50

Allir þrír hæstu vinningsflokkarnir gengu út þessa vikuna en bæði 1. og 2. vinningur fóru til Noregs.  Sá sem hlaut 1. vinning fær rétt tæplega 3,7 milljarða en 2. vinningur hljóðaði upp á 1,560 milljónir.

Hinn al-íslenski 3. vinningur skiptist í þrennt og fær hver um sig rúmlega 1,3 milljónir, miðarnir eru allir í áskrift.

Enginn var með 1. vinning í Jóker en fjórir fengu 2. vinning sem er 100 þúsund krónur, tveir miðanna eru í áskrift, einn var keyptur á lotto.is og einn í söluturninum Hraunbergi í Reykjavík.

vikinglotto

Úrslit í Vikinglotto 12. nóvember

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í Vikinglotto útdrætti kvöldsins.Þá var einn áskrifandi með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hann rétt rúmar 1,6 milljón króna í sinn hlut. Heppinn miðahafi var einn með 1. vinning í Jókernum og fær hann 2,5 milljónir króna í vinning. Vinningsmiðinn var keyptur á N1 á Blönduósi. Þá ... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - Annar vinningur til Íslands!

Íslenskur áskrifandi datt aldeilis í lukkupottinn, en hann var einn með 2. vinning í útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 17,7milljónir króna fyrir það.  Einn var með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hann rúmlega 1,7 milljón í sinn hlut. Miðinn góði er í áskrift. Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni. Enginn v... Lesa meira

vikinglotto

Úrslit í Vikinglottó 29.október

Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í Vikinglottó en þrír miðahafar voru með 2. vinning og hlýtur hver þeirra rúmar 11 millljónir króna í vinning. Tveir miðanna voru keyptir í Danmörku og einn í Noregi. Þá var einn miðahafi með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hann rétt rúmar 1,5 milljónir króna í sinn hlu... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - enginn með 1. né 2. vinning

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í Vikinglotto útdrætti kvöldsins en tveir miðahafar á Íslandi skiptu með sér hinum al-íslenska 3. vinning. Hvor þeirra hlýtur rúmar 820 þúsund krónur. Annar miðinn er í áskrift og hinn var keyptur á lotto.is. Þá var áskrifandi með 4. vinning sem færir honum rúmar 410 þúsund krónur. Jó... Lesa meira

vikinglotto

Úrslit í Vikinglotto 15. október

Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í Vikinglotto en norskur miðahafi var einn með 2. vinning og hlýtur hann rétt rúmar 32 milljónir króna. Þá var heppinn áskrifandi með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hann 1,6 milljón króna í vinning. Enginn var með 1. vinning í Jóker en níu miðahafar nældu sér í 2. vinn... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir