getraunir
1x2
Glúrinn tippari af vesturlandi var með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag. Fær hann rúmar 940.000 krónur í vinning. Tipparinn tvítryggði sex leiki og þrítryggði tvo leiki og var með eitt merki á 5 leikjum og kostaði getraunaseðillinn 7.488 krónur.
1x2
Tveir getraunaseðlar fundust með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum á laugardaginn og fær hvor þeirra í sinn hlut rúmlega 4 milljónir króna. Annar seðillinn var í eigu húskerfis Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík. Alls eru 70 þátttakendur í húskerfinu og skiptist vinningurinn á milli þeirra. Hinn seðillinn var í eigu ti... Lesa meira
1x2
Tveir tipparar gerðu sér lítið fyrir og voru með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag. Annar tipparinn keypti kerfisseðil með sex tvítryggðum leikjum sem kostaði 390 krónur og skilaði vinningi uppá 5.3 milljónir króna. Hinn tipparinn keypti venjulegan seðil þar sem hann tvítryggði líka... Lesa meira