lotto

Milljónum smalað til Hólmavíkur um réttarhelgina

Það var fleiru smalað en bara sauðfé á Ströndum á laugardag heldur rataði þangað einnig umtalsvert fé frá Lottóinu. Óvenju gestkvæmt var hjá heppinni konu á besta aldri á Hólmavík vegna smölunar, börn og barnabörn í húsi og varð uppi fótur og fit á heimilinu þegar ljóst var að hún hafði unnið óskiptan fyrsta vinning, u... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - úrslit 18. september

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni en tveir voru með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hvor þeirra 919.130 krónur. Annar miðinn var keyptur í Sbarro á Akranesi og hinn hjá N1 v/Bíldshöfða í Reykjavík. Enginn var með 1. vinning í Jókernum en þrír voru 2. vinning og fá þeir 100 þúsund krónur hver. Tveir m... Lesa meira

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 17. september

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í þessum útdrætti en sex miðahafar skiptu með sér þeim 3. og fær hver um sig rúmlega 19 milljónir í vinning. Þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi, tveir í Finnlandi og einn í Tékklandi. Tveir voru með 100 þúsunda króna vinning í Jóker, annar er í áskrift en hinn keypti miðann sinn á... Lesa meira

Ný greiðsluleið – Aur

Nú er hægt að skrá Aur sem greiðsluleið til kaupa á miðum, leggja inn og taka útaf spilareikning. Til að geta nýtt sér Aur, þarf að vera með Aur appið og virkan aðgang. Í Aur appinu er gefið upp kort (debet eða kredit) til að taka út af og bankareikningur til að leggja inná. Notendur velja síðan Aur sem greiðsluleið á ... Lesa meira

lotto

Lottó - Einn með 1. vinning

Einn heppinn miðaeigandi var heldur betur með heppnina með sér þetta laugardagskvöld en hann einn hlýtur 1. vinning í Lottó útdrætti kvöldsins.  Fær hann rúmar 8,9 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var keyptur í Krambúðinni á Hólmavík. Einn miðahafi var með bónusvinninginn sem færir honum rúmar 409 þúsund krónur. Mið... Lesa meira