getraunir

Fjórir með 13 rétta

Lokaumferðin í enska boltanum var leikin í gær, sunnudag. Tipparar á Íslandi reyndust á skotskónum og voru fjórir þeirra með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum. Fær hver þeirra í vinning um 1.5 milljónir króna. Þrír tipparana styðja við bakið á íþróttafélögum á Íslandi og eru þau Haukar, Keflavík og Golfklú... Lesa meira

getraunir

Vann 500 þúsund í getraunum

Einn íslenskur tippari var með alla leikina 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum og fær hann í sinn hlut rúmar 500 þúsund krónur. Tipparinn keypti opinn seðil með þrjá þrítryggða leiki, 6 tvítryggða og fjóra með einu merki.

getraunir

Dortmund - Barcelona

Því miður voru stuðlarnir á leik Dortmund - Barcelona sem fram fer 15. apríl rangir og höfðu víxlast frá stuðlum fyrri viðureignarinnar sem er Barcelona - Dortmund sem fram fer 9. apríl. Íslenskar getraunir endurgreiða þeim tippurum sem tippað hafa á leikinn með stuðlinum 1.0 í samræmi við 25. grein reglugerðar fyrir Í... Lesa meira

eurojackpot

vikinglotto

getraunir

Sumartími í Evrópu – breyttur afgreiðslutími

Nú er sumartíminn genginn í garð víðast hvar í Evrópu og hefur það áhrif á hvenær lokað er fyrir sölu í Vikinglotto, EuroJackpot og á Enska getraunaseðlinum. Lokað er fyrir sölu klukkan 16:00 á miðvikudögum í Vikinglotto, klukkan 17:00 á þriðjudögum og föstudögum í EuroJackpot og klukkan 13:00 á laugardögum á Enska get... Lesa meira

getraunir

Gjöfult í getraunum

Einn tippari var með 13 rétta á Sunnudagsseðlinum og hlýtur hann um 2 milljónir króna í vinning. Tipparinn var með níu leiki tvítryggða, einn leik þrítryggðan sem var leikur Man. Utd – Fullham og þrjá leiki með einu merki. Fjórir tipparar voru svo með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum og fá þeir rúmlega 500 þúsund krón... Lesa meira