getraunir
Íslenskir tipparar byrja vel í getraunum nú þegar enski boltinn er kominn á fullt. Síðastliðinn laugardag voru fimm tipparar með 13 rétta og fær hver í sinn hlut vinning allt frá 700 þúsund krónum og upp í rúmar 900 þúsund krónur. Tippararnir styðja meðal annars við bakið á FH, ÍBV, Austra Eskifirði og Golfklúbb Vatns... Lesa meira
getraunir
Upplýsingafulltrúi Getspár/Getrauna birtir skoðanagrein á Visir.is þar sem hann dregur fram muninn á ólöglegum erlendum veðmálafyrirtækjum sem bjóða upp á og auglýsa starfsemi hér á landi annarsvegar og Íslenskum getraunum hinsvegar. Greinin var birt í dag á fréttavefnum visir.is og má hér að neðan finna hlekk í greini... Lesa meira
getraunir
Leikur Tékklands og Spánar í riðlakeppni EM kvenna sem fram fer 12. júlí hefur verið endurgreiddur þeim tippurum sem tippuðu á leikinn þar sem stuðlar á leikinn höfðu víxlast. Er það gert samkvæmt heimild í 25. grein reglugerðar um Getraunir.
getraunir
Íslenskir tipparar gerðu vel á sérstökum EM getraunaseðli sem Íslenskar getraunir buðu uppá í tengslum við EM í knattspyrnu. Alls voru 5 tipparar með 13 leiki rétta á EM getraunaseðlinum í síðustu viku og fékk hver þeirra rúma eina milljón króna í sinn hlut. Þess má geta að vinningshafarnir styðja við bakið á KFS, ÍFR,... Lesa meira
getraunir
Það verður enginn Sunnudagsseðill í boði næstkomandi sunnudag. EM seðill 3 lokar á laugardaginn og telur ekki með í Getraunadeildinni. Enski seðillinn lokar á sunnudag. Það verður því aðeins Enski seðillinn sem gildir í Getraunadeildinni helgina 22 – 23 júní. Næsti Evrópuseðill kemur samkvæmt venju í næstu viku.