getraunir

Fékk tæpar 7 milljónir á Enska getraunaseðilinn eftir 15 ár

Einn tippari á Íslandi var með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og fær tæpar 7 milljónir króna í sinn hlut.  Tipparinn tippar hjá Íþróttafélagi Fatlaðra í Reykjavík og hefur gert það síðastliðin 15 ár.  „Tipparinn kom til okkar fyrir 15 árum síðan með kerfismiða upp á 141 röð og bað... Lesa meira

getraunir

Húskerfin gáfu 13 rétta og 500 þúsund krónur í vinning

Tveir seðlar voru með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og voru báðir í eigu svokallaðra húskerfa sem mörg íþróttafélög hafa tekið upp á síðastliðnum árum. Annar seðillin var í eigu húskerfis Knattspyrnufélags Fjallabyggðar og er þetta í annað sinn í vetur sem safnað er í húskerfi og tippað. Fyrr... Lesa meira