getraunir

Tippari búsettur á Akureyri vinnur 3.2 milljónir

Tippari búsettur á Akureyri var með alla leikina rétta á enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og er rúmum 3.2 milljónum króna ríkari. Tipparinn tippaði á vefnum og keypti svokallað sparnaðarkerfi þar sem hann tvítryggði 5 leiki og þrítryggði 5 leiki og var með eitt merki á þrem leikjum. Alls samanstóð kerfið a... Lesa meira

getraunir

Úrslit Enska seðilsins og XG 26. desember

Rétt röð og áætlaðar vinningsupphæðir fyrri enska seðils í viku 52 eru hér að neðan. Leikirnir vour spilaðir á öðrum degi jóla. 121-2X2-112-1121 Rétt röð í XG 26. desember 523-524-231-1551

getraunir

Tveir tipparar með 2.5 milljónir króna

Tveir tipparar unnu 2.5 milljónir hvor á Enska getraunaseðilinn í gær, þriðjudag. Annar tipparinn, sem er úr Grindavík, keypti sjálfvalsmiða í appinu og hafði ekki hugmynd um að hann hefði verið með 13 rétta þegar hringt var í hann í dag frá Íslenskum getraunum. „Ég heyrði auglýsingu frá Getraunum og hugsaði með mér, ú... Lesa meira

getraunir

Íslandsmóti Getraunadeildar lokið. Deildin hefst aftur 6.janúar

Lokaumferð í úrslitum Íslandsmóts Getraunadeildarinnar var í gær. Í 1. deild varð 780-SH íslandsmeistari með 94 stig. Í 2. deild varð 904-Bridge íslandsmeistari með 91 stig og í 3. deild varð 904-Gunners íslandsmeistari með 85 stig.  Hvert þessara liða fær 100.000 krónur í verðlaunafé, auk veglegs farandbikars og eigna... Lesa meira

getraunir

Getraunaseðlar um hátíðar

Getraunaseðlar og Getraunadeildin verða með aðeins breyttu sniði yfir hátíðar heldur en venjulega.  Það verða tveir Enskir getraunaseðlar í viku 52. Annarsvegar þriðjudaginn 26. desember og hinsvegar laugardaginn 30. desember.  Seðillinn 26. desember kemur í stað Sunnudagsseðils í Getraunadeildinni og gilda úrslitin úr... Lesa meira