getraunir
Tveir tipparar unnu 2.5 milljónir hvor á Enska getraunaseðilinn í gær, þriðjudag. Annar tipparinn, sem er úr Grindavík, keypti sjálfvalsmiða í appinu og hafði ekki hugmynd um að hann hefði verið með 13 rétta þegar hringt var í hann í dag frá Íslenskum getraunum. „Ég heyrði auglýsingu frá Getraunum og hugsaði með mér, ú... Lesa meira
getraunir
Lokaumferð í úrslitum Íslandsmóts Getraunadeildarinnar var í gær. Í 1. deild varð 780-SH íslandsmeistari með 94 stig. Í 2. deild varð 904-Bridge íslandsmeistari með 91 stig og í 3. deild varð 904-Gunners íslandsmeistari með 85 stig. Hvert þessara liða fær 100.000 krónur í verðlaunafé, auk veglegs farandbikars og eigna... Lesa meira
getraunir
Getraunaseðlar og Getraunadeildin verða með aðeins breyttu sniði yfir hátíðar heldur en venjulega. Það verða tveir Enskir getraunaseðlar í viku 52. Annarsvegar þriðjudaginn 26. desember og hinsvegar laugardaginn 30. desember. Seðillinn 26. desember kemur í stað Sunnudagsseðils í Getraunadeildinni og gilda úrslitin úr... Lesa meira
getraunir
Leik nr. 10 á Sunnudagsgetraunaseðlinum, Granada gegn Bilbao, var frestað í fyrri hálfleik vegna andláts áhorfanda á leiknum. Ákveðið hefur verið að leika leikinn í kvöld, mánudagskvöld frá 17. mínútu. Staðan í leiknum er 0-1. Þar sem leikurinn verður leikinn í kvöld, gilda úrslit hans bæði á getraunaseðlinum og á Len... Lesa meira
getraunir
Helgin var gjöful fyrir Víkinga og Blika í Getraunum. Húskerfi Víkinga fékk 13 rétta á laugardaginn á Enska getraunaseðlinn og fá Víkingar í sinn hlut rúmar 4,4 milljónir króna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem húskerfi Víkinga slær í gegn og fær 13 rétta en félagið er eitt öflugasta félagið á landinu í sölu getrauna un... Lesa meira