eurojackpot
Enginn var með 1. vinning þennan föstudaginn en fimm skiptu með sér 2. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 111 milljónir króna, fjórir miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn á Spáni. Nítján miðaeigendur deildu með sér 3. vinningi og fær hver um sig 16,5 milljónir í sinn hlut, þrettán þeirra keyptu miðana sína í Þýs... Lesa meira
vikinglotto
Hvorki, 1., 2. né 3. vinningur gengu út þessa vikuna og má því búast við vinningaveislu í næstu viku. Fimm miðahafar nældu sér í 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir í Krambúðinni í Hólmavík, Lottó appinu, lotto.is og tveir eru í áskrift.
eurojackpot
Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en heppinn miðaeigandi í Tékklandi var einn með 2. vinning og fær hann rétt tæpar 770 milljónir króna í sinn hlut. Sjö Þjóðverjar og einn Slóvaki skiptu 3. vinningi á milli sín og fá þeir rúmlega 25 milljónir króna hver. Heppinn Íslendingur var á meðal þeirra 39 sem voru me... Lesa meira
lotto
Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins og verður potturinn því þrefaldur næsta laugardag. Heppinn áskrifandi var einn með bónusvinninginn og fær hann rúmar 960 þúsund krónur í sinn hlut. Fyrsti vinningur í Jóker gekk ekki út að þessu sinni en fjórir voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100.000 krónur. Tveir m... Lesa meira
eurojackpot
Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni en sjö miðaeigendur voru með 3. vinning og fær hver þeirra rétt tæpar 33 milljónir króna í sinn hlut. Þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi en hinir í Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð. Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jóker kvöldsins en tveir f... Lesa meira