lotto
Heppinn miðaeigandi var einn með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 8,5 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn góði var keyptur í Lottó appinu. Tveir miðahafar voru með bónusvinninginn og fær hvor þeirra rúmar 195 þúsund krónur. Miðarnir eru báðir í áskrift. Einn var með allar tölur réttar og ... Lesa meira
lotto
Góðu fréttirnar komu rúmlega sextugum manni svo sannarlega í opna þegar hann fékk símtalið sem alla dreymir um frá Íslenskri getspá, að hann hefði verið einn með allar tölur réttar í Lottó síðastliðinn laugardag. Sá lukkulegi, sem er áskrifandi að bæði Lottó og Vikinglotto, sagðist venjulega fylgjast nokkuð vel með útd... Lesa meira
lotto
Stálheppinn áskrifandi var einn með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 54,3 milljónir króna í sinn hlut. Fjórir miðahafar voru með bónusvinninginn og fær hver þeirra rúmar 390 þúsund krónur. Tveir miðar voru keyptir á lotto.is og tveir miðar eru í áskrift. Enginn var með allar tölur réttar ... Lesa meira
lotto
Hvorki 1. vinningur né bónus vinningurinn fóru út í Lottó útdrætti kvöldsins og verður potturinn því 4faldur næsta laugardag! Eins fór með 1. vinning í Jóker kvöldsins en sjö voru með 2. vinning sem færir þeim 100 þúsund krónur. Einn miði var keyptur á Doddagrilli í Garði, einn á AK-INN, Akureyri, einn í Lottó-appinu o... Lesa meira
lotto
Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins og verður potturinn því þrefaldur næsta laugardag. Heppinn áskrifandi var einn með bónusvinninginn og fær rúmar 1,6 milljón krónur í sinn hlut. Enginn var með 1. vinning í Jóker útdrættinum en þrír miðaeigendur voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vin... Lesa meira