vikinglotto

Úrslit í Vikinglottó 22. janúar 2025

Hvorki 1.né 2. vinningur gengu út í útdrætti kvöldsins í Vikinglottó en tveir heppnir miðahafar voru með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hvor þeirra rúmar 957.000 krónur í vinning. Annar miðanna var keyptur á vef okkar lotto.is en hinn er í áskrift. Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en fjó... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - þrír með 3. vinning

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni en þrír skiptu með sér alíslenska 3. vinningnum og fær hver þeirra rúmlega 670 þúsund í vinning.  Einn miðinn er í áskrift en hinir tveir voru keyptir á heimasíðunni okkar lotto.is. Enginn var með allar réttar tölur í réttri röð í Jóker en sex miðar voru með 2. vinning ... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - Tveir með Jókerinn!

Hvorki 1. né 2. vinningur fóru út í Vikinglottó kvöldsins. Fimm miðahafar skiptu með sér hinum al-íslenska 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 383 þúsund krónur. Tveir miðar eru í áskrift, einn var keyptur í lottó appinu, einn í Esjuskálanum og einn á Olís Selfossi. Það dró heldur betur til tíðinda í Jókernum í kvöld! ... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - úrslit 1. janúar 2025

Fyrsti og annar vinningur gengu ekki út í fyrsta Vikinglotto útrdætti ársins en þrír miðaeigendur skiptu með sér hinum al-íslenska 3. vinningi og fær hver þeirra rétt tæpar 590 þúsund krónur. Tveir miðanna eru í áskrift og einn var keyptur í appinu. Enginn var með 1. vinning í Jókernum en sjö voru með 2. vinning og fá ... Lesa meira

vikinglotto

lotto

eurojackpot

Úrslit Milljólaleiks 2024

Dregið hefur verið í Milljólaleiknum, og hljóta 28 heppnir miðaeigendur einnar milljón króna vinning. 1 heppinn miðahafi keypti miða á sölustað, og er númer hans ásamt upplýsingum um sölustaðinn eftirfarandi: 10200836 Söluskálinn Landvegamótum, Hellu 20 af þeim heppnu eru áskrifendur, 3 keyptu miðann sinn á lotto.is,... Lesa meira